ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
standa v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 stå
 hún stendur í dyragættinni
 þau stóðu við gluggann
 hann hefur staðið hér í 20 mínútur
 standa á fætur
 
 reise seg (opp)
 standa upp
 
 reise seg (opp)
 2
 
 stå, ligge
 húsið stendur við árbakkann
 
 huset ligger ved elvebredden
 styttan stendur á miðju torginu
 tvær skálar stóðu á borðinu
 jólatréð stóð úti á miðju gólfi
 3
 
 stå
 hvað stendur á skiltinu?
 
 hva står det på skiltet?
 ég las þetta í dagblaðinu, þetta stóð þar
 4
 
 stikke ut, stå ut, stritte
 fætur hennar stóðu út undan sænginni
 
 føttene hennes stakk ut under dynen
 hár hans stóð út í allar áttir
 
 håret hans sto i alle retninger
 láta hendur standa fram úr ermum
 
 sette i gang
 brette opp ermene
 5
 
 vare, holde på
 være i gang, pågå
 veislan stóð fram á nótt
 
 festen varte til langt på natt
 ráðstefnan stendur ennþá
 
 konferansen pågår ennå
 6
 
 gjelde, vare
 tilboðið stendur í þrjá daga
 
 tilbudet gjelder i tre dager
 7
 
 stå på
 holde på, vare
 vindurinn stendur af austri
 
 vinden står på fra øst
 óveðrið hefur staðið í tvo daga
 
 uværet har vart i to dager
 8
 
 stå
 standa höllum fæti
 
 stå svakt
 stå dårlig til
 fyrirtækið stóð höllum fæti á þeim tíma
 
 bedriften sto svakt på den tiden
 standa vel að vígi
 
 stå sterkt
 stå fjellstøtt
 <listasafnið> stendur á gömlum merg
 
 <kunstmuseet> har mange år bak seg
 <kunstmuseet> har lang fartstid
 <fyrirtækið> stendur traustum fótum
 
 <bedriften> står fjellstøtt
 9
 
 standa sig <vel>
 
 klare seg <bra>
 hann hefur staðið sig ágætlega í starfinu
 
 han har klart seg bra i jobben
 við stöndum okkur ekki nógu vel í endurvinnslunni
 10
 
 subjekt: dativ
 ha reisning, ha ereksjon
 ha stå(pikk) (uformelt)
 honum stendur
 
 han har reisning
 11
 
 standa + að
 
 a
 
 standa að <listsýningunni>
 
 stå bak <kunstutstillingen>
 ha ansvar for <kunstutstillingen>
 nemendafélag skólans stóð að söngleiknum
 
 skolens elevforening satte opp musikalen
 b
 
 standa <honum> að baki
 
 ikke være så bra som <ham>
 være dårligere enn <ham>
 þessi skáldsaga stendur hinni langt að baki
 
 denne romanen er ikke på langt nær så god som den andre
 c
 
 standa <hana> að verki
 
 ta <ham> på fersk gjerning
 ta <ham> på fersken
 innbrotsþjófarnir voru staðnir að verki í íbúðinni
 12
 
 standa + af
 
 standa af sér <óveðrið>
 
 ri <stormen> av
 vente til <uværet> går over
 fyrirtækið hefur staðið af sér miklar þrengingar
 13
 
 standa + á
 
 a
 
 hvernig stendur á <þessu>?
 
 hvordan kan <dette> ha seg?
 hva er grunnen til <dette>?
 hvernig stóð á því að fundinum var frestað?
 <þannig> stendur á <því>
 
 <sånn> er<det>
 <det> har seg <slik>
 b
 
 <mér> stendur á sama
 
 <det> er samme for <meg>
 honum stóð á sama þótt íbúðin væri lítil
 
 det var likegyldig for ham om leiligheten var liten
 c
 
 standa fast á <þessu>
 
 holde fast ved <dette>
 d
 
 það stendur <þannig> á
 
 <det> forholder seg slik
 slik ligger <det> an
 það stendur <illa> á fyrir <mér>
 
 det passer <dårlig> for <meg>
 eins og stendur / eins og er
 
 for øyeblikket
 forstjórinn er upptekinn eins og stendur
 e
 
 láta ekki á sér standa
 
 ikke la vente på seg
 það stendur á <svari>
 
 det drøyer med <svaret>
 það stendur ekki á <mér>
 
 det står ikke på <meg>
 ekki stóð á mönnum að veita aðstoð sína
 14
 
 standa + á bak við
 
 standa á bak við <þessi áform>
 
 stå bak <disse planene>
 ekki er vitað hverjir stóðu á bak við sprengjutilræðið
 15
 
 standa + frammi fyrir
 
 standa frammi fyrir <miklum vanda>
 
 stå overfor <store problemer>
 16
 
 standa + fyrir
 
 standa fyrir <tónleikunum>
 
 stå for <konserten>
 arrangere <konserten>
 17
 
 standa + gegn
 
 standa gegn <þessari hugmynd>
 
 være imot <denne ideen>;
 motsette seg <denne ideen>
 18
 
 standa + hjá
 
 standa hjá
 
 være passiv
 þeir stóðu bara hjá og horfðu á áflogin
 19
 
 standa + í
 
 a
 
 standa í <húsbyggingu>
 
 holde på å <bygge hus>
 standa í stappi
 
 være i klammeri
 standa í stórræðum
 
 holde på med et stort prosjekt
 b
 
 <bitinn> stendur í <honum>
 
 <han> har satt <biten> i halsen
 20
 
 standa + með
 
 standa með <henni>
 
 stå på <hennes> side
 holde med <henne>
 hún hefur alltaf staðið með mér í deilunni
 21
 
 standa + saman
 
 standa saman
 
 stå sammen
 verkafólkið stóð saman um réttindamál sín
 22
 
 standa + til
 
 það stendur til að <halda veislu>
 
 det er <en fest> på gang
 det planlegges <en fest>
 það stendur mikið til
 
 det er mye på gang
 23
 
 standa + undir
 
 standa (ekki) undir <kostnaðinum>
 
 (ikke) kunne bære <kostnaden>
 standa (ekki) undir nafni
 
 (ikke) leve opp til navnet sitt
 24
 
 standa + upp á
 
 það stendur upp á <hana>
 
 nå er det opp til <henne>
 25
 
 standa + upp úr
 
 a
 
 <grastoppar> standa upp úr <snjónum>
 
 <gresstuer> stikker opp av <snøen>
 b
 
 <þetta> stendur upp úr
 
 <dette> er i særklasse
 <dette> er det flotteste
 síðasta atriðið á tónleikunum stóð upp úr
 26
 
 standa + uppi
 
 a
 
 standa uppi eignalaus
 
 ha mistet alt
 standa uppi slyppur og snauður
 
 stå på bar bakke
 b
 
 líkið stendur uppi
 
 gammelt
 ligge lik
 ligge på likseng
 27
 
 standa + við
 
 standa við <loforðið>
 
 holde <løftet>
 stjórnvöld hafa ekki staðið við að byggja nýja brú
 28
 
 standa + yfir
 
 a
 
 standa yfir <henni>
 
 stå over <henne>
 hann stóð yfir mér meðan ég skrifaði bréfið
 b
 
 <ráðstefnan> stendur yfir
 
 <konferansen> er i gang
 standast, v
 staðinn, adj
 standandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík