ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
fast adv
 
uttale
 fast, hardt
 haltu þér fast svo að þú dettir ekki
 
 hold deg fast, så du ikke faller
 fyrir fullt og fast
 
 for godt, ugjenkallelig, endelig, definitiv
 hann er hættur afskiptum af stjórnmálum fyrir fullt og fast
 
 han er ferdig med politikken for godt
 halda fast við <rétt sinn>
 
 holde fast på <sin rett>
 sofa fast
 
 sove tungt
 standa fast á sínu
 
 være urokkelig, stå på sitt
 hún er undir þrýstingi að segja af sér en hún stendur fast á sínu
 sækja þetta fast
 
 stå på hardt for dette
 kjempe hardt for dette
 streve ivrig etter
 hún sótti það fast að fá inngöngu í skólann
 
 hun sto på hardt for å komme inn på skolen
 vera kominn fast að <fertugu>
 
 nærme seg <40>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík