ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
gegn prep
 
uttale
 styring: dativ
 1
 
 (um andstöðu/viðnám)
  (om motstand eller motsetning:)
 mot, imot
 margir hafa snúist gegn áformum ríkisstjórnarinnar
 búið er að þróa nýtt bóluefni gegn sjúkdómnum
 2
 
 (um viðureign við andstæðing)
 mot
 landsleikurinn gegn Dönum verður erfiður
 stjórnarherinn hefur lengi barist gegn skæruliðum
 3
 
 (með tilteknum skilmálum)
  (i forbindelse med vilkår:)
 mot
 bíllinn fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu
 hann bauðst til að styrkja verkefnið gegn því að fá hluta teknanna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík