ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
hinn pron/determ
 
uttale
 bøying
 1
 
 hliðstætt
 (stendur með nafnorði með greini)
 den andre
 Steini er kominn en hinir strákarnir koma í kvöld
 settu fiskinn í pottinn ásamt öllu hinu hráefninu
 hin myndin sem ég sá um helgina var samt skemmtilegri
 sumir geta það sem er ómögulegt fyrir okkur hin
 2
 
 sérstætt
 den andre
 tveir keppendur eru langt á undan öllum hinum
 maturinn er tilbúinn, viltu kalla á hina
 3
 
   (i sammenlikning mellom to:)
 den første
 den andre
 seinni sagan var ekki eins áhrifarík og hin
 4
 
 sérstætt, som adverb
 i overmorgen
 þau fara ekki á morgun heldur hinn
 5
 
 hinir og þessir
 
 forskjellige
 diverse, flere
 ymse (folk)
 við gáfum hina og þessa hluti á tombóluna
 það hafa hinir og þessir hringt
 þessi ... hinn
 
 denne ... den andre
 denne (her) ... den (der)
 þessi bíll er orðinn gamall en hinn er alveg nýr
 þú getur fengið þessar en hinar eru fráteknar
 annar ... hinn
 
 um tvo eða tvennt
 den ene ... den andre
 önnur stelpan er systir mín en hin er vinkona hennar
 þeir vildu gjarnan lána okkur annan en ekki hinn
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík