ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
hljóta v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 ()
 objekt: akkusativ
 , oppnå, bli tildelt
 þrír íþróttamenn hlutu verðlaun
 bókin hefur hlotið góða dóma
 hann hlaut þriggja ára fangelsisdóm
 gamli bíllinn hlaut dapurleg örlög
 2
 
 (háttarsögn, merkir vissu)
  (som modalt hjelpeverb for å uttrykke sannsynlighet)
 måtte
 hún hlýtur að vera búin hjá tannlækninum
 hann hlaut að fara að hringja bráðum
 þeir hljóta að geta útskýrt þetta
 það hlýtur að vera opið á laugardögum
 hljótast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík