ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
hvaða pron/determ
 
uttale
 óbeygjanlegt
 1
 
 hliðstætt
 hvilken
 hva for en/et/noe/noen
 hva slags
 hvaða myndir hefurðu séð nýlega?
 í hvaða skáp geymir þú diskana?
 hvaða Jón?
 
 hvilken Jón?
 hva for en Jón?
 2
 
 hliðstætt
 hvilken
 hvem
 hva slags
 þau spurðu aldrei hvaða fólk þetta væri
 ég vissi ekki hvaða bók þig langaði mest í
 það er ekki ljóst hvaða aðferðir eru heppilegastar
 3
 
 hliðstætt
 hvilken som helst
 enhver
 þú getur notað þennan svarta kjól við hvaða tækifæri sem er
 svona ósamkomulag getur komið upp í hvaða hópi sem er
 hvaða <atburður> sem er
 
 hvilken <begivenhet> som helst
 4
 
   (i utrop:)
 for (en/noe)
 hva slags
 nei men...!
 hvaða óskapleg læti eru þetta í ykkur, krakkar!
 
 for et skrekkelig bråk, unger!
 som dere bråker, unger!
 hvaða vitleysa! ég sagði það alls ekki
 
 for noe tull! det har jeg aldri sagt
 hvaða, hvaða! ertu strax komin?
 
 nei men, er du alt her?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík