ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
kæra v info
 
uttale
 bøying
 objekt: akkusativ
 1
 
 (ákæra)
 anmelde
 hún kærði manninn fyrir líkamsárás
 þeir hafa kært málið til lögreglunnar
 2
 
 kæra sig ekki um <þetta>
 
 1
 
 ikke bry seg om <dette>
 ég kæri mig ekki lengur um gamla tekkskrifborðið
 hún kærði sig lítið um heiður og metorð
 2
 
 ikke være interessert i <dette>
 hann kærir sig ekki lengur um hana
 ég kæri mig ekki um að þú sért að róta í blöðunum mínum
 kæra sig kollóttan
 
 ikke bry seg en døyt
 gi blaffen
 hún kærir sig kollótta hvað aðrir segja
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík