ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
1 laga v info
 
uttale
 bøying
 objekt: akkusativ
 1
 
 (lagfæra)
 ordne, reparere, fikse
 smiðurinn lagaði þakið
 
 snekkeren reparerte taket
 það þarf að laga kranann sem lekur
 
 den dryppende kranen må fikses
 hún lagaði á sér varalitinn
 
 hun frisket opp leppestiften
 laga sig til
 
 gjøre seg klar
 2
 
 laga sig að <breytingunum>
 
 tilpasse seg <forandringene>
 mér gekk illa að laga mig að breyttum vinnutíma
 
 jeg hadde problemer med å tilpasse meg de nye arbeidstidene
 dýrin hafa lagað sig að umhverfinu
 
 dyrene har tilpasset seg omgivelsene
 laga sig eftir <venjum samfélagsins>
 
 tilpasse seg <normene i samfunnet>
 3
 
 laga til
 
 rydde
 við löguðum vel til í eldhúsinu
 
 vi tok en ordentlig rydderunde på kjøkkenet
 lagast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík