ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
leggja v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (um fólk)
 objekt: akkusativ
 legge
 hann lagði barnið í rúmið
 leggja sig
 
 legge seg nedpå
 2
 
 (setja frá sér)
 objekt: akkusativ
 legge, sette
 hann leggur kassann varlega niður
 ég lagði dagblaðið á eldhúsborðið
 þau lögðu frá sér innkaupapokana
 3
 
 (um framkvæmd)
 objekt: akkusativ
  (om anlegg og utførelse)
 legge inn, installere, montere
 rafmagn var lagt í húsið
 það á að leggja nýjan veg
 þau lögðu parket á stofuna
 hann lagði flísar á baðherbergið
 4
 
 (fara af stað)
 dra, legge av sted
 við lögðum á heiðina um hádegið
 
 i tolvtiden la vi av gårde opp i heia
 leggja af stað
 
 legge av gårde
 leggja í hann
 
 komme seg av gårde
 leggja upp <í ferðina>
 
 begynne på <reisen>
 leggja leið sína <um dalinn>
 
 ta turen <om dalen>
 leggja frá bryggju
 
 legge fra brygga
 leggja á flótta
 
 flykte
 5
 
 (um bíl)
 objekt: dativ
 parkere
 hann leggur bílnum hjá búðinni
 við lögðum í bílastæði
 6
 
 (hætta notkun)
 objekt: dativ
 skrote, vrake, kassere, kvitte seg med
 hún er búin að leggja gömlu kaffivélinni
 7
 
 (í viðureign)
 objekt: akkusativ
 slå, overvinne, seire over
 hann lagði alla andstæðinga sína
 8
 
 (um árás)
 objekt: akkusativ
 angripe, overfalle, legge hånd på
 hann lagði til hans með hnífi
 leggja hendur á <hana>
 
 legge hånd på <henne>
 leggja <óvininn> í gegn
 
 spidde <fienden>
 9
 
 (dreifast)
 subjekt: akkusativ/það
 spre seg, bre seg, strømme
 ilminn lagði um allt húsið
 það leggur reyk út um gluggann
 10
 
 (í frosti)
 subjekt: akkusativ
 fryse til, bli islagt
 fjörðinn hafði lagt í frostinu
 11
 
 <bekkurinn> eins og hann leggur sig
 
 samtlige i <klassen>
 þau seldu vörulagerinn eins og hann lagði sig
 12
 
 leggja + að
 
 a
 
 leggja hart að sér
 
 arbeide hardt
 stå på
 hún leggur hart að sér við námið
 b
 
 leggja fast að <honum>
 
 legge press på <ham>
 13
 
 leggja + af
 
 leggja af
 
 ta av
 gå ned i vekt
 hún hefur lagt töluvert af
 14
 
 leggja + aftur
 
 objekt: akkusativ
 leggja aftur augun
 
 blunde
 lukke øynene
 leggja aftur hurðina
 
 lukke døren
 15
 
 leggja + á
 
 a
 
 leggja á borð
 
 dekke på
 b
 
 leggja <mikið> á <sig>
 
 legge <seg> i selen
 anstrenge <seg> <til det ytterste>
 ég hef lagt mikið á mig við að skrifa skýrsluna
 c
 
 leggja <skatt> á <eldsneytið>
 
 skattlegge <brensel>
 tollur er lagður á varninginn
 d
 
 leggja <ást> á <hana>
 
 legge sin <elsk> på <henne>
 elske <henne>
 e
 
 leggja ríkt á við <hana> að <gæta sín>
 
 understreke for <henne> at <hun må være forsiktig>
 f
 
 leggja á
 
 legge på (telefonrøret)
 ég kvaddi og lagði á
 g
 
 leggja <álög> á <hana>
 
 lyse <en forbannelse> over <henne>
 16
 
 leggja + fram
 
 a
 
 leggja sig (allan) fram
 
 gjøre sitt beste
 þau lögðu sig öll fram við vinnuna
 b
 
 leggja fram <ársreikingana>
 
 legge fram <årsoppgjøret>
 stofnunin hefur lagt fram nýja fjárhagsáætlun
 17
 
 leggja + fyrir
 
 a
 
 leggja fyrir
 
 legge til side
 spare opp
 b
 
 leggja <spurningu> fyrir <hana>
 
 objekt: akkusativ
 stille <henne> et <spørsmål>
 c
 
 leggja fyrir sig <barnakennslu>
 
 objekt: akkusativ
 jobbe som <barneskolelærer>
 vie seg til <undervisning på barnetrinnet>
 18
 
 leggja + inn
 
 leggja <peninga> inn
 
 sette inn <penger>
 hún lagði þúsund krónur inn á reikninginn hans
 19
 
 leggja + í
 
 a
 
 leggja (ekki) í <þetta>
 
 (ikke) våge å gjøre <dette>
 ég lagði ekki í að minnast á þetta við hann
 b
 
 leggja í <miklar fjárfestingar>
 
 driste seg til å gjøre <store investeringer>
 c
 
 leggja í hann
 
 dra av gårde
 begynne på turen
 20
 
 leggja + niður
 
 a
 
 leggja niður störf
 
 legge ned arbeidet
 streike
 b
 
 leggja niður vopn
 
 legge ned våpnene
 c
 
 leggja niður <spilaklúbbinn>
 
 avvikle <foreningen>
 d
 
 leggja sig niður við <þetta>
 
 nedlate seg til <dette>
 hann gat ekki lagt sig niður við slíka vinnu
 e
 
 leggja <þetta> niður fyrir sér
 
 overveie <det>
 tenke over <dette>
 21
 
 leggja + saman
 
 leggja saman <tölurnar>
 
 legge sammen <tallene>
 ég legg saman 10 og 5 og fæ út 15
 leggja saman tvo og tvo
 
 legge sammen to og to
 bli klar over noe
 22
 
 leggja + til
 
 a
 
 leggja <þetta> til
 
 foreslå <dette>
 ég legg til að þú bíðir aðeins
 lagt er til að reglurnar verði endurskoðaðar
 hafa <ekkert> til málanna að leggja
 
 <ikke> ha <noe> å bidra med i saken
 b
 
 leggja <henni> til <húsnæði>
 
 objekt: (dativ +) akkusativ
 skaffe <henne> <en bolig>
 spítalinn leggur starfsfólkinu til einkennisbúninga
 c
 
 leggja sér <þetta> til munns
 
 spise <dette>
 hún leggur eingöngu jurtafæði sér til munns
 d
 
 leggja til atlögu
 
 gå til angrep
 23
 
 leggja + undir
 
 leggja undir sig <landið>
 
 legge <landet> under seg
 24
 
 leggja + upp
 
 leggja upp <í ferðina>
 
 reise
 dra av gårde <på turen>
 25
 
 leggja + upp úr
 
 leggja <mikið> upp úr <þessu>
 
 legge <stor> vekt på <dette>
 búðin leggur mikið upp úr persónulegri þjónustu
 26
 
 leggja + út
 
 leggja út <vissa upphæð>
 
 legge ut <et visst beløp>
 ég lagði út fyrir sameiginlegri gjöf okkar
 27
 
 leggja + út af
 
 leggja út af <textanum>
 
 utlegge <teksten>
 28
 
 leggja + út í
 
 leggja út í <mikla fjárfestingu>
 
 gjøre <en stor investering>
 29
 
 leggja + við
 
 a
 
 leggja <tvo> við <þrjá>
 
 legge sammen <to> og <tre>
 b
 
 leggja <rækt> við <vinskapinn>
 
 dyrke <vennskapet>
 leggjast, v
 lagstur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík