ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
1 líða v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (um tíma)
 , lakke, li
 tíminn líður hratt
 árin liðu og börnin urðu fullorðin
 það er <skammt> liðið á <mánuðinn>
 það er <langt> um liðið
 
 det er <lenge> siden
 það líður að <jólum>
 
 det nærmer seg <jul>
 det lakker mot <jul>
 það líður á <árið>
 
 <året> går mot slutten
 <året> er på hell
 þegar líður á sumarið fjölgar ferðamönnunum
 það líður ekki á löngu þar til <hann kemur í heimsókn>
 
 det blir ikke lenge før <han kommer på besøk>
 ekki leið á löngu þar til bíllinn bilaði aftur
 það líður og bíður
 
 det varer og rekker
 það leið og beið og ekkert fréttist af ferðamönnunum
 þegar fram líða stundir
 
 med tid og stunder
 þegar fram líða stundir verður vöruúrvalið vonandi aukið
 þegar frá líður
 
 etter en stund
 æsingur kjósenda minnkaði þegar frá leið
 2
 
 (um líðan)
 subjekt: dativ
 ha det
 kjenne seg
 mér líður ekki vel í höfðinu
 hvernig líður ykkur í nýja húsinu?
 hún hafði miklar áhyggjur og leið illa
 sjúklingnum líður betur í dag
 3
 
 (um framvindu)
 
 hvað líður byggingu nýja grunnskólans?
 hvað sem öðru líður
 
 hvordan det nå er
 i ethvert tilfelle
 hvað sem öðru líður er bókin mjög spennandi
 4
 
 subjekt: dativ
 <mér> líður <þessi atburður> aldrei/seint úr minni
 
 <jeg> kommer sent/aldri til å glemme <denne hendelsen>
 5
 
 (svífa)
 sveve
 þau liðu eftir dansgólfinu
 reykurinn leið í gegnum loftið
 6
 
 líða + hjá
 
 <verkurinn> líður hjá
 
 <smerten> går over
 höfuðverkurinn leið smám saman hjá
 láta ekki <tækifærið> hjá líða
 
 ikke la <sjansen> gå fra seg
 benytte <anledningen>
 við létum ekki hjá líða að koma við á hvalasafninu
 7
 
 líða + í
 
 líða í ómegin
 
 besvime, dåne
 8
 
 líða + undir
 
 <ríkið> líður undir lok
 
 <riket> går under
 Rómaveldi leið undir lok á 5. öld
 9
 
 líða + út af
 
 líða út af
 
 besvime;
 duppe av, falle i søvn
 hún leið út af í hægindastólnum
 10
 
 líða + yfir
 
 það líður yfir <hana>
 
 <hun> besvimer
 <hun> mister bevisstheten
 það leið yfir hann á læknastofunni
 2 líða, v
 líðast, v
 líðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík