ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
líta v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 se, kikke, titte
 hann leit á klukkuna
 hún lítur í spegilinn
 ég leit í kringum mig en sá hana ekki
 hún leit til hans sem snöggvast
 hann leit upp þegar ég kom inn
 þeir litu um öxl þegar hún hrópaði
 hafa aldrei augum litið <fallegri konu>
 
 aldri ha sett <en vakrere kvinne>
 <hér> gefur/getur að líta <mörg listaverk>
 
 <her> kan man se <mange kunstverk>
 í höfninni gat að líta fjöldann allan af bátum
 <mér> verður litið <þangað>
 
 <jeg> kommer til å se <dit>
 <jeg> kikker tilfeldigvis <dit>
 henni varð litið í áttina að dyrunum
 2
 
 objekt: akkusativ
 mene, betrakte, vurdere
 fljótt á litið
 
 ved første øyekast
 ved første syn
 fljótt á litið virðist þetta vera sama teikningin
 geta ekki litið <hana> réttu auga
 
 miste respekten for <henne>
 være svært skeptisk til <henne>
 líta svo á
 
 betrakte, anse, regne for
 ég lít svo á að verkefninu sé lokið
 líta stórt á sig
 
 ha høye tanker om seg selv
 líta <málið> alvarlegum augum
 
 se alvorlig på <saken>
 óleyfilegar fjarvistir eru litnar alvarlegum augum
 líta <hana> hornauga
 
 skule på <henne>
 se skeivt til <henne>
 óvígð sambúð er litin hornauga í sumum löndum
 3
 
 líta + af
 
 oftest med nekting
 líta af <barninu>
 
 slippe <barnet> av syne
 slippe <barnet> med øynene
 ég get ekki litið af eldavélinni meðan sósan sýður
 4
 
 líta + á
 
 líta á <tækið>
 
 se på <maskinen>
 undersøke <apparatet>
 viðgerðarmaður kom og leit á þvottavélina
 læknirinn ætlar að líta á sjúklinginn
 5
 
 líta + eftir
 
 líta eftir <barninu>
 
 holde øye med <barnet>
 se etter <barnet>
 hann lítur reglulega eftir smiðunum sem vinna í húsinu
 6
 
 líta + fram hjá
 
 líta fram hjá <þessari staðreynd>
 
 se bort fra <fakta>
 overse <det faktum at ...>
 7
 
 líta + inn
 
 líta inn <þar>
 
 gå/stikke innom <der>
 kikke innom <der>
 við litum inn til hans um helgina
 8
 
 líta + í
 
 líta í <bók>
 
 kikke i <en bok>
 gestir geta litið í blöðin á kaffihúsinu
 9
 
 líta + niður
 
 líta niður á <hana>
 
 se ned på <henne>
 hún lítur niður á fólk af öðrum hörundslit
 10
 
 líta + til
 
 líta til <hennar>
 
 se innom <henne>
 kikke innom (til) <henne>
 ég leit til þeirra á leiðinni heim
 11
 
 líta + undan
 
 líta undan
 
 se bort;
 senke blikket
 drengurinn leit undan þegar kennarinn skammaði hann
 12
 
 líta + upp
 
 líta upp til <hans>
 
 se opp til <ham>
 hann lítur upp til lögfræðingastéttarinnar
 líta (ekki) upp úr <bókunum>
 
 (ikke) se opp fra <bøkene>
 13
 
 líta + út
 
 líta <vel> út
 
 se <bra> ut
 leikkonan lítur alltaf ótrúlega vel út
 hann lítur betur út eftir að hann fékk lyfið
 bíllinn leit illa út eftir áreksturinn
 líta út fyrir að vera <vel efnaður>
 
 se ut til å være <velstående>
 það lítur <illa> út með <heyskapinn>
 
 det ser <dårlig> ut for <slåtten>
 14
 
 líta + við
 
 líta ekki við <matnum>
 
 ikke røre <maten>
 ikke engang ville se på <maten>
 hún lítur ekki við bókunum sem hún fékk í afmælisgjöf
 líta við <þar>
 
 gå/stikke innom <der>
 kikke innom <der>
 ég leit við á bókasafninu á leiðinni hingað
 15
 
 líta + yfir
 
 líta yfir <textann>
 
 se over/igjennom <teksten>
 líta yfir farinn veg
 
 se seg tilbake
 þegar ég lít yfir farinn veg sé ég að ég valdi rétt
 lítast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík