ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
málstaður subst m
 
uttale
 bøying
 mál-staður
 sak
 hún hefur unnið í 20 ár fyrir góðan málstað
 
 hun har arbeidet for en god sak i 20 år
 þessar hugmyndir eru svik við málstað okkar
 
 disse ideene er et svik mot saken vår
 það er hætt við að árásirnar skaði málstað ríkisins
 
 det er fare for at angrepene skader rikets interesser
  
 taka málstað <hans>
 
 ta <hans> parti, tale <hans> sak
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík