ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
með prep
 
uttale
 styring: dativ/akkusativ
 1
 
 (um samfylgd eða e-ð sem fylgist að)
   (om selskap eller følge)
 med
 a
 
 styring: dativ
 (ásamt, í hópi með eða í fylgd e-s)
   (foran objekt som følger med eller tilhører)
 med, sammen med, i følge med
 hún söng lengi með hljómsveitinni
 margir embættismenn komu með forsetanum
 b
 
 styring: akkusativ
 (um e-ð/e-n sem e-r flytur á e-n stað)
   (foran objekt som blir tatt med)
 med
 þau fóru með barnið til læknis
 mundu að koma með öll verkfærin
 2
 
 styring: dativ
 (um hlut (t.d. áhald) eða e-ð óhlutkennt (t.d. aðferð) sem e-ð er gert með)
   (om bruk av redskaper og middel)
 med, gjennom
 hún klippti dúkinn með skærum
 þeir trufluðu fundinn með hávaða og látum
 þingmaðurinn tryggði sér kosningu með því að lofa skattalækkunum
 3
 
 styring: akkusativ
 (um e-ð sem e-r hefur eða er haldinn)
   (om noe man har, bærer på eller lider av)
 hún er með trefil um hálsinn
 ertu með kvef?
 4
 
 styring: dativ
 (um innhald o.þ.h.)
   (om innhold)
 med
 kassi með bókum
 5
 
 styring: dativ
 (um framvindu í tíma)
   (om utvikling over tid)
 utover;
 utpå, frampå;
 for
 það hlýnar með morgninum
 ástandið versnar með degi hverjum
 6
 
 styring: dativ
 (um staðsetningu eða hreyfingu meðfram e-u)
   (om plassering eller bevegelse langs)
 langs, langsmed, langsetter
 við flugum með strönd Jótlands og áfram til Noregs
 það er víða þéttur ís með landi en stakir jakar utar
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík