ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
merkilegur adj info
 
uttale
 bøying
 merki-legur
 1
 
 (merkur)
 bemerkelsesverdig, betydningsfull, imponerende
 hann á merkilegt bókasafn
 
 han har en imponerende boksamling
 hún er einn merkilegasti rithöfundur sem nú er uppi
 
 hun er en av de mest betydningsfulle forfatterne i samtiden
 gera sig merkilegan
 
 gjøre seg viktig
 vera merkilegur með sig
 
 være arrogant
 2
 
 (undarlegur)
 i intetkjønn
 merkelig, underlig, rar
 það er merkilegt hvað hann er lengi hjá lækninum
 
 det er rart at han er så lenge inne hos legen
 það merkilega var hvað börnin voru hlýðin
 
 det merkelige var hvor lydige barna var
 merkilegt nokk
 
 rart nok
 glasið brotnaði ekki, merkilegt nokk
 
 glasset knuste ikke, underlig nok
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík