ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
myndarlegur adj info
 
uttale
 bøying
 myndar-legur
 1
 
 (fallegur)
 flott, staselig, stilig, velskapt
 þau eignuðust myndarlegan dreng
 hann er hávaxinn og myndarlegur maður
 kærastan hans er myndarlegasta stúlka
 2
 
 (duglegur)
 flink, dyktig, dugelig
 hún er myndarleg húsmóðir sem býr sjálf til sultu
 3
 
 (mikill)
 stort, flott, imponerende, skikkelig
 þau reka myndarlegt kúabú
 Alþingi veitti safninu myndarlegan fjárstyrk
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík