ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ráðstöfun subst f
 
uttale
 bøying
 ráð-stöfun
 1
 
 (ákvörðun um notkun)
 disposisjon, plan
 forstöðumaður safnsins sér um ráðstöfun fjárins
 
 museumsstyreren har ansvar for økonomiplanen
 hafa <mikið fé> til ráðstöfunar
 
 ha <mye penger> til disposisjon
 2
 
 (framkvæmd)
 tiltak, forholdsregel, foranstaltning
 við gerðum ráðstafanir til að hundurinn slyppi ekki út úr garðinum
 
 vi gjorde visse tiltak for at hunden ikke skulle stikke av fra hagen
 ráðstöfun ríkisstjórnarinnar í orkumálum
 
 regjeringens energitiltak
 grípa til <viðeigandi> ráðstafana
 
 treffe <passende> forholdsregler
 til hvaða ráðstafana ætlið þið að grípa til að auka söluna?
 
 hva har dere tenkt å gjøre for å øke salgstallene?
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík