ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
samhengi subst n
 
uttale
 bøying
 sam-hengi
 1
 
 (rökleg tengsl)
 sammenheng
 það vantaði allt samhengi í frásögnina
 
 det var ingen sammenheng i fortellingen
 niðurstaðan var í engu samhengi við rökstuðninginn
 
 konklusjonen var ikke i samsvar med argumentene
 2
 
 (tenging)
 kontekst, tankesammenheng
 málið er áhugavert í sögulegu samhengi
 
 saken er interessant i en historisk sammenheng
 við verðum að skoða málið í víðara samhengi
 
 vi må se på saken i en bredere kontekst
 við hittumst aftur í öðru samhengi
 
 vi møttes igjen i en annen forbindelse
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík