ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
sjálfur pron/determ
 
uttale
 1
 
 selv
 hann þolir illa að aðrir fái meiri athygli en hann sjálfur
 móttökurnar komu jafnvel útgefandanum sjálfum á óvart
 gestirnir fengu hjónarúmið en við sváfum sjálf á dýnu á gólfinu
 sjálf hafði hún aldrei komið til Parísar áður
 2
 
 hliðstætt
 selv
 selveste
 sjálfur páfinn var viðstaddur messuna
 sjálft þjóðskáldið hefði ekki komist betur að orði
 3
 
 sjálfan sig
 seg
 seg selv
 hann heilsaði og kynnti sjálfan sig
 ég greiddi öllum stelpunum en gleymdi svo að greiða sjálfri mér
 þau gera alltaf mestar kröfur til sjálfra sín
 hann leit ekki á sjálfan sig sem atvinnusöngvara þótt hann syngi oft á mannamótum
 4
 
 fjandinn sjálfur!
 
 det var som bare faen!
 hvern fjárann sjálfan á þetta að þýða
 
 hva faen skal dette bety?
  
 af sjálfu sér
 
 av seg selv
 automatisk
 deilurnar leystust bara af sjálfu sér
 í sjálfu sér
 
 i og for seg
 som slik
 i grunnen
 i virkeligheten
 atburðurinn var í sjálfu sér ósköp hversdagslegur
 í sjálfu sér hafði hún þegar gert alveg nóg
 það segir sig sjálft
 
 det sier seg selv
 það segir sig sjálft að ekki er hægt að reka fyrirtækið lengi með tapi
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík