ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
slíta v info
 
uttale
 bøying
 1
 
 (toga í sundur)
 objekt: akkusativ
 slite, rive
 ég sleit dálítið af límbandi
 hann slítur bandið með höndunum
 slíta af sér <hlekkina>
 
 bryte <lenkene>
 slíta sig lausan
 
 rive seg løs
 hestarnir slitu sig lausa frá fólkinu
 2
 
 (um föt/skó)
 objekt: dativ
 slite ut
 ég sleit tvennum skóm í vetur
 3
 
 (ljúka)
 objekt: dativ
 avbryte, stanse, avslutte
 fundinum er slitið
 hann sleit sambandinu við hana
 slíta talinu
 
 avslutte samtalen
 4
 
 slíta + frá
 
 slíta sig frá <lestrinum>
 
 rive seg løs fra <lesningen>
 hún gat ekki slitið sig frá kvikmyndinni
 5
 
 slíta + upp
 
 slíta upp <blómið>
 
 trekke opp <blomsten>
 það er óheimilt að slíta upp viðkvæman gróður
 6
 
 slíta + út
 
 1
 
 slíta sér út
 
 slite seg ut
 þau slitu sér út til dauðadags
 2
 
 slíta <flíkinni> út
 
 slite ut <klesplagget>
 hann er að reyna að slíta út þessum buxum
 slitinn, adj
 slítandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík