ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
sniðugur adj info
 
uttale
 bøying
 snið-ugur
 1
 
 (hugkvæmnislegur)
 flink, lur;
 praktisk, fiffig
 ég á sniðugt áhald til að skera með lauk
 tæknibrellurnar í myndinni eru mjög sniðugar
 2
 
 (snjall)
 smart, klartenkt
 hún var sniðug þegar hún fjárfesti í þessu gamla húsi
 3
 
 (fyndinn)
 morsom, vittig
 hann er alltaf að reyna að vera sniðugur og fá alla til að hlæja
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík