ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
tími subst m
 
uttale
 bøying
 1
 
 tid
 fylgjast með tímanum
 
 følge med tida
 gefa sér tíma til að <hugsa málið>
 
 gi seg tid til å <tenke over saken>
 það er tími til kominn að <lagfæra þakið>
 
 det er på tide å <reparere taket>
 það er <skammur> tími til stefnu
 
 det er <kort> tid til rådighet
 það vinnst (ekki) tími til <þess>
 
 det er (ikke) tid til <det>
 <koma heim> á tilsettum tíma
 
 <komme hjem> til bestemt tid
 <þetta getur breyst> með tímanum
 
 <dette kan forandre seg> med tida
 <ástandið var erfitt> um tíma
 
 <situasjonen var vanskelig> en tid
 2
 
 (klukkutími)
 time, klokketime
 <fólkið stóð í biðröð> tímunum saman
 
 <folk stod i kø> i flere timer
 3
 
 (kennslustund)
 time, skoletime
 mæta í tíma
 
 møte til time
  
 drepa tímann
 
 slå ihjel tida
 ekki er ráð nema í tíma sé tekið
 
 være ute i god tid
 hafa tímann fyrir sér
 
 ha tida for seg
 muna tímana tvenna
 
 ha opplevd litt av hvert
 þetta eru orð í tíma töluð
 
 det er sant som det er sagt
 <þetta> verður að bíða betri tíma
 
 <det> må vente til bedre tider
 <spáin rætist> í fyllingu tímans
 
 <spådommen går i oppfyllelse> når tiden er moden
 <panta flugfar> í tíma
 
 <bestille flybillett> i tide
 <tala um þetta> í tíma og ótíma
 
 <snakke om dette> i tide og utide
 <þetta tíðkast ekki> nú á tímum
 
 <dette er ikke vanlig> nå til dags
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík