ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
utan við prep
 
uttale
 styring: akkusativ
 1
 
 (fyrir utan e-ð, utar en e-ð)
 utenfor
 på utsiden
 utan við girðinguna voru kindur á beit
 2
 
 (án aðildar að e-u, án tengsla við e-ð)
  (også i overført betydning:)
 utenfor
 flokkurinn lagði áherslu á að Ísland stæði utan við hernaðarbandalög
 forsetinn á að halda sig utan við deilur stjórnmálaflokkanna
 jf. innan við
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík