ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
úr prep
 
uttale
 styring: dativ
 1
 
 (með vísun til stefnu innan frá og út (svo að e-ð losnar frá fyrri stað))
  (om noe som renner ut:)
 ut, fra
 bensínið lekur úr tanknum
 taktu pakkann úr umbúðunum
 2
 
 (með vísun til hreyfingar frá (e-m stað))
  (om bevegelse:)
 fra
 hvenær kemurðu aftur úr sveitinni?
 3
 
 (með vísun til uppruna)
  (om opprinnelse:)
 fra
 flestir nemendurnir eru úr Reykjavík
 4
 
 (um hluta stærri heildar)
  (om del av en helhet:)
 av, fra
 ég kann bara lítið brot úr kvæðinu
 kom enginn úr stjórninni á fundinn?
 5
 
 (um orsök/ástæðu)
  (om årsak:)
 av
 hann lést úr krabbameini
 ég er að drepast úr leiðindum
 6
 
 (um efnið sem e-ð er gert úr)
  (om materiale:)
 av
 peysan er úr ull
 blómaker úr leir
 7
 
 (um tíma eftir tímapunkt sem miðað er við)
 úr því
 
 deretter
 etter det
 það má geyma fiskinn í tvo daga en úr því fer hann að skemmast
 úr þessu
 
 heretter
 fra nå av
 hún ætlaði að koma fyrir hálftíma svo að hún kemur varla úr þessu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík