ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
útkoma subst f
 
uttale
 bøying
 út-koma
 1
 
 (niðurstaða úr dæmi)
 resultat
 útkoman úr þrír mínus tveir er einn
 
 tre minus to er lik en
 formaðurinn er óánægður með útkomuna úr kosningunum
 2
 
 (árangur)
 resultat
 við lögðum flísar á gólfið og útkoman er mjög skemmtileg
 3
 
 (blaðs eða bókar)
 utgivelse
 útkomu bókarinnar var fagnað með veislu
 
 utgivelsen av boka ble feiret med en fest
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík