ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
viðskilnaður subst m
 
uttale
 bøying
 við-skilnaður
 1
 
 (aðskilnaður)
 atskillelse, separasjon
 loksins hittust þau aftur eftir langan viðskilnað
 
 etter lang atskillelse møttes de endelig igjen
 2
 
 (hvernig e-ð er yfirgefið)
 overlevering;
 fratredelse
 avskjed
 mönnum þótti viðskilnaður fráfarandi borgarstjóra mjög klúðurslegur
 
 folk syntes at borgermesterens fratredelse var svært klossete
 3
 
 (dauði)
 død, bortgang
 viðskilnaður hans var hægur og kvalalaus
 
 bortgangen hans var rolig og uten smerter
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík