ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ætlaður adj info
 
uttale
 bøying
 ætl-aður
 perfektum partisipp
 1
 
 (tiltekinn handa e-m)
 tiltenkt, beregnet, myntet på;
 satt av, avsatt
 leiktækin á skólalóðinni eru ætluð yngstu börnunum
 tveir mánuðir eru ætlaðir í viðgerð á þakinu
 2
 
 (meintur)
 angivelig, påstått, antatt
 ætlaður fíkniefnasmyglari er í haldi lögreglunnar
 ætla, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík