ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ráðast v info
 
uttale
 beyging
 1
 
 (gera árás)
 angripe, storme
 lögreglulið réðst til inngöngu í bygginguna
 Napóleon réðst inn í Rússland
 hann réðst til atlögu við eldinn
 ráðast á <hana>
 
 overfalle <henne>
 kaste seg over <henne>
 ræningjar réðust á ferðamennina
 hundur réðst á hana og beit hana
 eigum við að ráðast á kræsingarnar?
 ráðast að <honum>
 
 angripe <ham>
 þeir réðust að honum með bareflum
 2
 
 ráðast í <húsbygginguna>
 
 gå i gang med <å bygge hus>
 fyrirtækið réðst í endurvinnslu á plasti
 þau réðust í að kaupa einbýlishús
 3
 
 (vera háð)
 komme an på
 avhengig av
 bero på
 tekjur mínar ráðast af því hve mikið ég vinn
 framboð námskeiða ræðst af eftirspurn
 4
 
 (um málalok)
 avgjøres, avgjerast
 örlög hennar ráðast í prófinu á morgun
 framtíð ríkisstjórnarinnar ræðst á næstu mánuðum
 það verður að ráðast
 
 det får vise seg
 det får gå som det går
  
 ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur
 
 ikke gjøre det lett for seg selv
 ráða, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík