ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
ólíklega adv
 
uttale
 ólík-lega
 usannsynlig, urimeleg, utrolig
 skýringin sem hún gaf hljómaði ekki ólíklega
 
 forklaringen hennes hørtes ikke urimelig ut
 ef svo ólíklega vill til
 
 mot formodning
 ég skila þessu til hennar ef svo ólíklega vill til að við hittumst
 
 jeg skal si det til henne om jeg, mot formodning, møter henne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík