ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
blað subst n
 
uttale
 bøying
 1
 
 (laufblað)
 blad, løvblad
 blóm og blöð af jurtum
 
 blomster og blader på planter
 2
 
 (stykki af pappír)
 blad, ark, papirark
 þrjú þéttskrifuð blöð
 
 tre tettskrevne ark
 3
 
 (dagblað)
 avis;
 blad, magasin, tidsskrift
 hann sá um barnaefni á blaðinu
 
 han hadde ansvaret for avisens barnestoff
 han hadde ansvaret for bladets barnesider
 4
 
 (hnífsblað)
 blad
 5
 
 (þynna)
 blad (om tynn hinne av metall, t.d. bladgull eller -sølv)
  
 snúa við blaðinu
 
 ta en helomvending
 skifte mening
 það er engum blöðum um (það) að fletta að <hann er góður sjónvarpsmaður>
 
 det er hevet over enhver tvil at <han er en dyktig tv-journalist>
 <hér> er brotið blað í <sögu tækninnar>
 
 <dette> markerer en ny epoke i <den teknologiske utvikling>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík