ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
eftir sem áður adv
 
uttale
 1
 
 like fullt, likevel, trass i alt
 hótelið er mjög fínt, eftir sem áður var dvölin þar mikil vonbrigði
 þrátt fyrir bilunina komst bíllinn á áfangastað eftir sem áður
 ávinningur er mikill en kostnaðurinn eftir sem áður mjög lítill
 2
 
 fortsatt, som før
 hin daglegu störf í sveitum varð að vinna eftir sem áður
 gjalddagi áskriftargjalds er eftir sem áður 1. maí
 starfsemin er flutt, húsgagnadeildin er þó á sama stað eftir sem áður
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík