ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
dreifast v info
 
uttale
 bøying
 mediopassiv
 1
 
 (tvístrast)
 spres, spre seg
 landnámsmenn dreifðust um allt land
 brak úr skipinu dreifðist um fjöruna
 eldfjallaaskan hefur dreifst yfir stórt svæði
 2
 
 (með jöfnu millibili)
 fordele seg
 være spredt (utover)
 greiðslurnar dreifast á tólf mánuði
 starfið með náminu dreifist á fjögur misseri
 dreifa, v
 dreifður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík