ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
einasti adj info
 
uttale
 beyging
 ein-asti
 superlativ
 ekki einn einasti
 
 ikke en eneste
 ekki einn einasti kúlupenni er í lagi
 ég hef ekki séð eina einustu önd á tjörninni
 hann man ekki eitt einasta orð sem ég sagði
 hver einasti
 
 hver eneste
 hvert einasta skólabarn veit þetta
 hún tíndi upp hvert einasta glerbrot
 hann fer í sund á hverjum einasta morgni
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík