ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
máttvana lo info
 
framburður
 beyging
 mátt-vana
 svag, afkræftet, afmægtig, kraftløs, kraftesløs
 gamla konan lá máttvana í rúminu
 
 den gamle dame lå afkræftet i sengen
 veiki maðurinn teygði fram máttvana hendurnar
 
 den syge mand rakte sine kraftløse hænder frem
 hann gerði máttvana tilraun til að losa sig úr böndunum
 
 han gjorde et afmægtigt forsøg på at komme fri af lænkerne
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík