ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skipting no kvk
 
framburður
 beyging
 skipt-ing
 deling;
 inddeling;
 fordeling
 þeir deildu um skiptingu gróðans
 
 de stredes om hvordan fortjenesten skulle fordeles
 erfingjarnir undirbúa skiptingu jarðarinnar á milli sín
 
 arvingerne forbereder opdeling af jorden imellem sig
 skipting sólarhringsins í 24 klukkustundir
 
 inddeling af døgnet i 24 timer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík