ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
skipulag no hk
 
framburður
 beyging
 skipu-lag
 1
 
 (fast kerfi)
 system, planlægning, organisering
 með góðu skipulagi er hægt að ljúka verkinu á skömmum tíma
 
 med omhyggelig planlægning kan arbejdet afsluttes inden for kort tid
 koma skipulagi á <vinnuna>
 
 organisere <arbejdet>
 2
 
 (tilhögun)
 arrangement, planlægning
 skipulag svæðisins er unnið í samvinnu við heimamenn
 
 områdeplanen udformes i samarbejde med de lokale beboere
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík