ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
2 heldur adv.
 
udtale
 1
 
 hellere
 hann vill heldur vinna í bakaríi en á bensínstöð
 
 han vil hellere arbejde i et bageri end på en tankstation
 heldur vil ég svelta en að borða þennan mat
 
 jeg vil hellere sulte end spise denne mad
 2
 
 ret, temmelig, lidt for
 jakkinn er heldur þröngur
 
 jakken er temmelig stram
 ritgerðin er heldur löng
 
 afhandlingen er lidt for lang
 hún keyrði heldur hratt
 
 hun kørte temmelig hurtigt, hun kørte med ret høj fart
 helst, adv
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík