ISLEX - ordbogen
Árni Magnússon instituttet for islandske studier
vælg ordbog:
tryggja vb. info
 
udtale
 bøjning
 1
 
 objekt: (dativ +) akkusativ
 sikre
 afritun tryggir að gögn tapast ekki
 
 kopier sikrer at dokumenter ikke går tabt
 fótboltaliðið hefur tryggt sér sæti á mótinu
 
 fodboldholdet har sikret sig deltagelse i turneringen
 framleiðandinn reynir að tryggja sér gott hráefni
 
 producenten forsøger at sikre sig gode råmaterialer
 2
 
 objekt: akkusativ
 forsikre
 öll hús eru tryggð gegn bruna
 
 alle huse er brandforsikrede
 tryggður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík