ISLEX - orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslendskum vísindum
vel orðabók:
hvellur n k
 
framburður
 bending
 1
 
 (hljóð)
 smellur, brestur
 það heyrðist hár hvellur við sprenginguna
 
 tað hoyrdist hvøllur brestur, tá ið sprongt varð
 2
 
 (óveður)
 harðveðursbrestur
 í byrjun febrúar kom mikill hvellur með kulda og hríð
 
 fyrst í februarmánaði kom ein harðveðursbrestur við kulda og kava
 3
 
 (uppistand)
 rok
 það varð mikill hvellur vegna málsins og borgarstjórinn sagði af sér
 
 málið varð atvoldin til øgiligt rok, og borgmeistarin legði frá sær
  
 <hann vill fá matinn> í einum hvelli
 
 <hann vil hava at eta> í stundini
 <við þurfum að ganga frá þessu> í grænum hvelli
 
 <vit mugu fáa hetta í rættlag> alt fyri eitt
 <biðja hann að koma> í hvelli
 
 <biðja hann koma henda vegin> og tað við brestin
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík