ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
saumaskapur no kk
 
framburður
 beyging
 sauma-skapur
 1
 
 (það að sauma)
 det at sy
 syning
 hún vann lengi við saumaskap
 
 hun arbejdede som syerske i mange år
 hun arbejdede længe med syning
 2
 
 (handbragð)
 syning
 sykvalitet
 það er vandaður saumaskapur á skyrtunni
 
 skjorten er syet med omhu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík