ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
halli no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (brekka)
 hældning, skråning, bakke
 það er halli á gólfinu
 
 gulvet hælder
 bíllinn rann í hallanum
 
 bilen skred i bakken
 2
 
 (rekstrartap)
 tab, underskud;
 manko
 það er halli á <rekstrinum>
 
 der er underskud på <driften>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík