ISLEX orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
veldu orðabók:
hverfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 forsvinde
 penninn hverfur alltaf úr vasa mínum
 
 pennen forsvinder hele tiden op af min lomme
 bókin er horfin
 
 bogen er forsvundet
 sólin hvarf bak við ský
 
 solen forsvandt om bag en sky
 ég sá hana hverfa út um dyrnar
 
 jeg så hende forsvinde ud ad døren
 brosið hvarf af andliti hans
 
 smilet forsvandt fra hans ansigt
 mennirnir hurfu inn í þokuna
 
 mændene forsvandt ind i tågen
 hverfa á braut/brott
 
 begive sig af sted, gå sin vej
 maðurinn beið góða stund en hvarf svo á braut
 
 manden ventede en rum tid, men gik så sin vej
 hverfa af sjónarsviðinu
 
 ;
 uddø
 risaeðlurnar eru horfnar af sjónarsviðinu
 
 dinosaurerne er uddøde
 hverfa eins og dögg fyrir sólu
 
 forsvinde som dug for solen
 vonbrigði hennar hurfu eins og dögg fyrir sólu
 
 hendes skuffelse forsvandt som dug for solen
 hverfa úr augsýn
 
 forsvinde ud af syne
 bíllinn ók burt og hvarf úr augsýn
 
 bilen kørte af sted og forsvandt ud af syne
 lestin er horfin úr augsýn
 
 toget er forsvundet ud af syne
 2
 
 hverfa + að
 
 hafa ekki að neinu að hverfa
 
 ikke have nogen at hælde sit hoved til, ikke have nogen/noget der holder på én
 ég hafði ekki lengur að neinu að hverfa í þessari borg
 
 der var ikke længere noget der holdt på mig i byen
 3
 
 hverfa + frá
 
 hverfa frá <fyrirætluninni>
 
 opgive <planen>
 þeir hafa horfið frá því að gera virkjun í ánni
 
 de har opgivet planerne om at udnytte floden til elproduktion
 verða/þurfa frá að hverfa
 
 måtte gå med uforrettet sag, gå forgæves
 margir aðdáendur söngvarans urðu frá að hverfa vegna fjölmennis
 
 den store publikumstilstrømning gjorde at mange af sangerens fans gik forgæves
 4
 
 hverfa + til
 
 hverfa til <fyrri stjórnarhátta>
 
 vende tilbage til <tidligere ledelsespraksis>
 við viljum ekki hverfa aftur til fortíðarinnar
 
 vi ønsker ikke at skrue tiden tilbage
 hann er horfinn til annarra starfa
 
 han er overgået til andre opgaver;
 han har skiftet arbejde
 horfinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík