ISLEX - ordboka
Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
velg ordbok:
laufléttur adj info
 
uttale
 bøying
 lauf-léttur
 1
 
 (um þyngd)
 fjærlett, fnugglett
 þau tóku nokkur lauflétt spor á dansgólfinu
 
 de tok noen fjærlette trinn på dansegulvet
 2
 
 (ekki erfiður)
 svært enkel
 spurningarnar á prófinu voru laufléttar
 
 prøvespørsmålene var kjempelette
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík