ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
hlakka vb info
 
uttal
 böjning
 1
 
 hlakka + í
 
 það hlakkar í <henni>
 
 nu är <hon> nöjd, <hon> gottar sig
 það hlakkaði í honum þegar andstæðingarnir töpuðu kosningunum
 
 han var väldigt nöjd när motståndarna förlorade valet
 2
 
 hlakka + til
 
 hlakka til <jólanna>
 
 se framemot <julen>
 hún er farin að hlakka til sumarfrísins
 
 hon har börjat se framemot semestern
 við hlökkum til að flytja í nýja húsið
 
 vi ser fram emot att flytta in i vårt nya hus
 3
 
 hlakka + yfir
 
 hlakka yfir <vandræðum hans>
 
 glädjas åt <hans problem>, gotta sig åt <hans problem>
 ég er ekki vanur að hlakka yfir óförum annarra
 
 jag brukar inte glädjas åt andras olycka
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík