ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
myndast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 bildas
 skapas
 kol myndast á löngum tíma í jörðinni
 
 kol bildas i jorden genom en långvarig process
 stórir hringir mynduðust á yfirborði vatnsins
 
 det bildades stora cirklar på vattenytan
 roði myndaðist í vöngum hennar
 
 rodnaden spred sig över hennes kinder
 2
 
 myndast <vel>
 
 se <bra> ut på bild
 drottningin myndast alltaf ágætlega
 
 drottningen blir alltid bra på bild
  
 myndast við að <baka>
 
 försöka sig på att <baka>
 ég var að myndast við að taka til þegar síminn hringdi
 
 jag gjorde tappra försök att städa men då ringde det
 mynda, v
 myndaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík