ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
sjóða vb info
 
uttal
 böjning
 1
 
 (um vökva)
 koka, (einnig í yfirfærðri merkingu:) (reiðin sauð í mér: jag kokade av ilska)
 vatn sýður við 100 gráður
 
 vatten kokar vid hundra grader
 súpan er byrjuð að sjóða
 
 soppan kokar
 það sýður
 
 det kokar
 2
 
 (elda)
 objekt: ackusativ
 koka
  (við vægan hita:) sjuda
 hún sauð kartöflur
 
 hon kokade potatis
 við suðum matinn á prímus
 
 vi lagade mat på ett campingkök
 sjóddu fiskinn í 10 mínútur
 
 låt fisken sjuda i tio minuter
 3
 
 sjóða + niður
 sjóða niður <rauðkál>
 
 konservera <rödkål>
 4
 
 sjóða + saman
 sjóða saman <málmstykki>
 
 svetsa ihop <plåtbitar>
 sjóða saman <tímaritsgrein>
 
 sno ihop <en tidningsartikel>
 hann sauð saman stutta þakkarræðu í huganum
 
 han formulerade ett kort tacktal i huvudet
 5
 
 sjóða + upp úr
 það sýður upp úr
 
 det kokar över
 sósan sauð upp úr pottinum
 
 såsen kokade över
 það sýður upp úr <á fundinum>
 
 konflikten kokar över <på mötet>
 soðinn, adj
 sjóðandi, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík