ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
teljast vb info
 
uttal
 böjning
 mediopassiv
 1
 
 anses
 telst þetta vera list?
 
 anses detta vara konst?
 sakamálið telst nú upplýst
 
 brottet anses nu vara uppklarat
 það verður að teljast ólíklegt að það snjói í dag
 
 det får anses osannolikt att det skulle snöa idag
 2
 
 teljast (ekki) með
 
 (inte) ingå i
 (inte) räknas
 glæpasögur teljast ekki með í þessum útgáfutölum
 
 deckare ingår inte i dessa försäljningssiffror
 sum verkefnin töldust ekki með í lokaeinkunn
 
 en del uppgifter räknades inte in i slutbetyget
 teljast til <þessa hóps>
 
 höra till <denna grupp>
 plantan telst til illgresis víðast hvar
 
 växten räknas för det mesta som ogräs
 3
 
 subjekt: dativ
 <mér> telst (svo) til
 
 <jag> får det till;
 <jag> anslår
 mér telst til að í bókinni séu 40 myndir
 
 jag får det till att det är fyrtio bilder i boken
 lögreglu taldist svo til að 1500 manns væru á torginu
 
 polisen anslog att det var femtonhundra personer på torget
 telja, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík