ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
félag neutr.
 
uttal
 böjning
 fé-lag
 1
 
 (formlegur félagsskapur)
 förening
 sällskap
 samfund;
 bolag
 margir hafa sagt sig úr félaginu
 
 det är många som har utträtt ur föreningen
 2
 
 (samfélag fólks)
 gemenskap
 hún tók að sér verkefnið í félagi við systur sína
 
 hon åtog sig uppgiften tillsammans med sin syster
 <þeir eiga bátinn> í félagi
 
 <de äger båten> gemensamt
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík