ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
hjaðna vb info
 
uttal
 böjning
 minska, avta
 verðbólgan hefur hjaðnað að undanförnu
 
 inflationen har minskat på sistone
 mótmælin hjöðnuðu eftir því sem tímar liðu
 
 protesterna tystnade med tiden
 óróleiki barnanna hjaðnaði þegar hundurinn var fjarlægður
 
 barnens oro avtog när hunden togs bort
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík