ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
hún pron.
 
uttal
 böjning
 femininum
 1
 
  (um manneskjur og húsdýr sem eru kvenkyns:) hon;
  (vísað til nafnorðs sem táknar manneskju án þess að líffræðilegt kyn sé tekið fram eða vitað:)
 han eller hon (ég sá einhverja mannveru hér úti, hún virtist vera að leita að einhverju: jag såg någon här utanför, han eller hon verkade leta efter nåt)
  (í skrift einnig:) han/hon;
  (vísað til nafnorðs sem táknar dýr án þess að líffræðilegt kyn sé tekið fram eða skipti máli:)
 den (ég sá músina þegar hún skaust út: jag såg musen när den pilade iväg)
 hún heitir Kristín
 
 hon heter Kristín
 heyrirðu hvernig hún malar þegar ég klóra henni bakvið eyrun
 
 hör du hur den spinner när jag kliar den bakom örat?
 hún sagði að við mættum baka hennar vegna
 
 hon sa att för hennes del fick vi gärna baka
 2
 
   (um hluti og hugtök sem ekki hafa líffræðilegt kyn:)
 den;
 det
 löggan kom og hún yfirheyrði alla viðstadda
 
 polisen kom och förhörde alla som var där
 tölvan mín bilaði og núna er verið að gera við hana
 
 min dator har gått sönder och nu är den på reparation
 hugmyndin er góð en hún er erfið í framkvæmd
 
 idén är bra men den är svår att förverkliga
 3
 
 talspråklig användning av det personliga pronomenet framför personnamn eller släktskapsord
  (æ, hún mamma: å, morsan alltså)
 hefurðu nokkuð séð hana Hafdísi í dag?
 
 har du sett Hafdís idag?
 du har väl inte sett Hafdís idag?
 hún litla systir mín átti afmæli í gær
 
 min lillasyster fyllde år i går
 þau ætla að koma með mér til hennar Hönnu
 
 de tänker följa med mig till Hanna
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík