ISLEX - projektet
Árni Magnússon-institutet för isländska studier
välj ordbok:
aðflutningur mask.
 
uttal
 böjning
 að-flutningur
 1
 
 (flutningur á vörum)
 leverans
 tillförsel (av varor)
 héraðið er afskekkt og allur aðflutningur erfiður og dýr
 
 bygden är avsides belägen och all varutillförsel besvärlig och kostsam
 2
 
 (fólksflutningur)
   (erlendis að:)
 invandring;
   (annarstaðar að innanlands:)
 inflyttning
 fólksfjöldinn í bænum hefur stóraukist vegna aðflutninga úr dreifbýlinu
 
 stadens befolkning har ökat dramatiskt på grund av inflyttning från landsbygden
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík